Amm & Aelig;Li
Sugarcubes
Hú á heima í húsinu þarna
þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hú er fimm ára
þræðir orma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh...
Hú á einn vin, hann býr í æsta húsi
þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hú er með
Hú klórar í skeggið hans
Hú mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hú sá stóran borða
Hann sveif niður himininn
Hú snerti hann!
Ohhh...
í dag er afmæli
þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
í ærbuxurnar hennar
Ohhh...
þau sjúga vindla...
þau liggja í baðkari...
í dag er hennar dagur...
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam...
Share
More from Sugarcubes
Planet
Sugarcubes
Dream Tv
Sugarcubes
Delicious Demon
Sugarcubes
Dancing Queen
Sugarcubes
Pump
Sugarcubes
Cindy
Sugarcubes
Bravo Pop
Sugarcubes
A Day Called Zero
Sugarcubes
Vitamin
Sugarcubes
Happy Nurse
Sugarcubes
Gold
Sugarcubes
Fucking in Rythm & Sorrow
Sugarcubes
Top of The World
Sugarcubes
Theft
Sugarcubes
The Bee
Sugarcubes
Stone Drill in The Rock
Sugarcubes
Speed is The Key
Sugarcubes
Tidal Wave
Sugarcubes
Polo
Sugarcubes
Shoot Him
Sugarcubes