Arabadrengurinn
Bjork
Það var i Næturlestinni i Kairo
Það sem ég hitti arabadreng
Sem siðan aldrei úr huga mér hverfur
Eg elska hann
Hann sagði sögur af úfalda sínum
Og söng um vatnið í vinjum og ám
Hann brá upp myndum með töfrandi línum
Eg elska hann
Það var vor og sól
Daginn eftir fór ég að hitta hann
Við fórum niðr'að íl
Við þurftum engan bíl, aðeins úfaldann
Hann fór og sýndi mér pýramýda
Rétt við j´aðar Sahara sands
Og aug'ans lystu við steinana hvíta
Eg elska hann
Á Nílarbökkum við gengum og sungum
Um lífsins gleði, fegurð og ást
Eg fylltist anda úr framandi tungum
Eg elska hann
Það var vor og sól
Fuglar sungu í kór að ég hitti hann
Við fórum niðr'að íl
Við þurftum engan bíl, aðeins úfaldann
Hann kvaddi mig með tárvotum augum
A lestarstoðinni daginn þann
Er ástin brann svo heitt í mínum taugum
Eg vissi ég sæi aldrei aftur hann
Mig dreymir oft um drenginn minn fríða
Og þá er lífið ljúft í álægð hans
Hann hefur stækkað, því árin þau líða
Eg elska hann
Hér uppá Íslandi græt ég í leynum
Og leita'að merkjum sem minna á hann
Eg sé hans andlit í stokkum og steinum
Eg elska hann
Það var vor og sól
Fuglar sungu í kór að ég hitti hann
Við fórum niðr'að íl
Við þurftum engan bíl, aðeins úfaldann
Hann kvaddi mig með tárvotum augum
A lestarstoðinni daginn þann
Er ástin brann svo heitt í mínum taugum
Eg vissi ég sæi aldrei aftur hann
Mig dreymir oft um drenginn minn fríða
Og þá er lífið ljúft í álægð hans
Hann hefur stækkað, því árin þau líða
Eg elska hann
Hér uppá Íslandi græt ég í leynum
Og leita'að merkjum sem minna á hann
Eg sé hans andlit í stokkum og steinum
Eg elska hann
Það var vor og sól
Fuglar sungu í kór að ég hitti hann
Við fórum niðr'að íl
Við þurftum engan bíl, aðeins úfaldann
Share
More from Bjork
Oceania
Bjork
I See Who You Are
Bjork
Declare Independence
Bjork
Birthday
Bjork
Hope
Bjork
All Is Full Of Love
Bjork
Violently Happy
Bjork
Army Of Me
Bjork
Innocence
Bjork
Kata Rokkar
Bjork
Wanderlust
Bjork
Army of me (Graham Massey mix)
Bjork
My Juvenile
Bjork
Sun In My Mouth
Bjork
Pagan Poetry
Bjork
New World
Bjork
Possibly Maybe (Lucy Mix)
Bjork
Undo
Bjork
The modern things
Bjork
Possibly Maybe
Bjork